Fylgstu með fréttum og fróðleik um YAMAHA tæki, aukahluti, fatnað og skemmtilega staði til að leika sér á.
Nýttu þér þægindin og sendu okkur ósk um tíma á Yamaha verkstæðinu í gegnum netið.
Nýttu þér þægindin og sendu okkur ósk um tíma á Yamaha verkstæðinu í gegnum netið.
Komdu með YAMAHA tækið þitt í greiningu og fáðu ráðgjöf um fyrirbyggjandi viðhald til að auka endingu og koma í veg fyrir bilanir.
Viðgerðarmenn okkar hafa hlotið þjálfun hjá Yamaha og hafa ávallt aðgang að nýjustu tækniupplýsingum.
Við leitum allra leiða til að halda rekstrar- og viðgerðarkostnaði í lágmarki fyrir eigendur YAMAHA tækja. Gerðu verðsamanburð.
Eldri viðskiptavinir gefa okkur bestu meðmæli og þannig viljum við halda áfram að þjónusta nýja viðskiptavini.
Við notum eingöngu GENUINE PARTS og YAMALUBE olíur á verkstæði okkar til að tryggja endingu þíns tækis.
Fylgstu með fréttum og fróðleik um YAMAHA tæki, aukahluti, fatnað og skemmtilega staði til að leika sér á.
Mikilvægt er að sinna reglubundnu viðhaldi YAMAHA tækja til að viðhalda ábyrgð, auka endingu og tryggja að tækið skili ávallt bestu mögulegu frammistöðu. Yamaha rekur verkstæði að Kletthálsi 3 og starfsmenn þess hafa áralanga reynslu af viðhaldi Yamaha tækja.
Við bjóðum upp á ástandsskoðanir þar sem tæki eru yfirfarin og ástand þeirra metin, en einnig almennar viðgerðir á öllum Yamaha tækum. Hafðu samband við þjónustufulltrúa í síma 540 4980 til að panta tíma á Yamaha verkstæðinu.
10 góðar ástæður til að koma með tækið þitt í reglubundið eftirlit hjá viðurkenndu Yamaha verkstæði: