• Mán - Fös 8:00 - 17:00
 • Klettháls 3, 110 Reykjavík
 • +354 540-4980

Vélsleðar

Lífið er til að leika sér
Staðgreitt
kr.3 360 000

Yamaha Mountain Max LE 154 2022

Yamaha Mountain Max LE 154 2022

Ef það er til goðsögn í vélsleðaheiminum þá er það Yamaha Mountain Max. Vélsleði sem hentar í nánast hvaða aðstæður sem er. Þetta er vélsléðin sem allir þekkja og tala um.

Mountain Max er með einstaka aksturseiginleika og afkastagetu – sem færir okkur þróaðra aksturlag. Ný 2-gengis vél með innspýtingu og framúrskarandi fjöðrun, færir Mountain Max 154 eitt skref framar í leiknum.

Vélsleði sem mætir nútíma kröfum með einstakri Yamaha hönnun.

Aukahlutir
 • ABS
 • Bluetooth
Yamaha Mountain Max 154 2022
Sleðategund Fjallasleði
Módel týpa M-TX LE 154 ES 2022
Ábyrgð 2 ár
Vél
Tegund 2 gengis, 2strokka
Rúmtak 794cc
Eldsneytiskerfi Bein innspýting
Startari Rafstart
Kælikerfi Vökvi
Driflína
Gírkassi - áfram/afturábak Áfram / Bakkgír
Drif Reim
Bremsur framan Vökvi diskur/ Handbremsa
Fjöðrun
Fjöðrun framan Fox Float QS3
Fjöðrun aftan Gormalaus/Fox Float QS3/Fox QSL
Mál
Hæð 1270mm
Lengd 3353mm
Breidd 1130mm
Skíðabil 902-952mm
Eldsneytistankur 39,4L
Belti
Gerð Camso Power Claw 2,6“
Lengd 154"
Breidd 15"
Spyrnur dýpt " 2,6"

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

  Nafn*

  Email*

  Eftirnafn*

  Sími*

  Skilaboðin