• Mán - Fös 8:00 - 17:00
  • Klettháls 3, 110 Reykjavík
  • +354 540-4980

Ferðahjól

Lifðu frjáls og leiktu þér
Staðgreitt
kr.2 830 000

Yamaha Ténéré 700

Yamaha Ténéré 700

Gríðarlega vinsælt Adventure hjól sem hefur notið mikilla vinsælda um allan heim. Yamaha Ténéré 700 er drifið áfram með 689cc 2-cylinder vél með miklu torki. Sérhannaður gírkassinn gefur þér fullkomna stjórn til að beisla aflið og beita því með snörpum hætti þegar þú þarft á því að halda.

Ténéré 700 hefur þróast og þroskast við erfiðar og krefjandi aðstæður, rally-akstur og lengri ferðir þar sem reynir á alla hluti hjólsins.  Ekkert minna en fullkomnun var það sem hönnuðir hjólsins settu sér sem markmið – og okkur finnst það hafa tekist!  Þetta er hjólið sem tæklar auðveldlega akstur við erfiðar aðstæður í grófu umhverfi, á sama tíma og það er einstök upplifun að aka því eftir malbikuðum vegum.

Fyrir árið 2023 kemur hið einstaka Yamaha Ténéré 700 uppfært með 3-kerfa stillanlegu ABS kerfi og uppfærðum TFT skjá með snjallsímatengingu.

 

Helstu eiginleikar Yamaha Ténéré 700:

  • 35kW A2 version also available
  • High torque 690cc, 4-stroke, CP2 EU5-compliant engine
  • Lightweight double cradle tubular steel frame
  • Slim, compact and ergonomic body and seat
  • Aggressive rally-bred face with 4-LED headlights
  • Adjustable long-travel 43mm upside down forks
  • Remotely adjustable rear suspension
  • 3-mode switchable ABS
  • 21-inch/18-inch spoked wheels with adventure tyres
  • Rally style cockpit with tapered handlebars
  • 5-inch colour TFT meter with smartphone connectivity
  • Equipped with full LED lighting and USB socket
  • Slim long-range fuel tank with 16-litre capacity
  • Screen and handguards give good rider protection
  • Ready for QSS (Quick Shift System)

Tveir litir í boði:

  • Blátt og svart
  • Midnight Black

 

Aukahlutir
Ténéré 700
Mótorhjól Ferðahjól
Módel týpa Ténéré 700
Ábyrgð 5 ár
Vél
Tegund EURO5, 4-stroke, 2-Cylinder, Liquid-cooled, DOHC
Rúmtak 689cc
Hámarks afl 54 kW @ 9.000 rpm
Hámarks tog 68 Nm @ 6.500 rpm
Eldsneytiskerfi Bein innspýting
Smurkerfi Wet sump
Kúpling Wet, Multiple Disc
Skipting Constant Mesh, 6-speed
Loka skipting Keðja
Startari Rafstart
Eldsneytisnotkun 4,3 L/100 km
Co2 emission 100 g/km
Blöndungur Fuel Injection
Kælikerfi Vatnskæling
Driflína
Gírkassi 6 gíra
Drif Keðja
Bremsur framan ABS Vökvi Diskur
Bremsur aftan ABS Vökvi Diskur
Fjöðrun
Grind Steel tube backbone, Double cradle
Caster angle 27°
Trail 105 mm
Fjöðrun framan Steel tube backbone, Double cradle
Fjöðrun framan 210mm
Fjöðrun aftan 200mm
Fjöðrun aftan Swingarm, (link suspension)
Frambremsur Hydraulic dual disc, Ø 282 mm
Afturbremsur Hydraulic single disc, Ø 245 mm
Dekk framan 90/90 - 21 M/C 54V
Dekk aftan 150/70 R 18 M/C 70V
Mál
Hæð 1.455 mm
Lengd 2.370 mm
Breidd 905 mm
Sætishæð 875mm
Lengd milli hjóla 1.595mm
Lægsti punktur 240 mm
Þyngd 204 kg blautvikt
Smurolíutankur 2,6 L
Eldsneytistankur 16 L

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

    Nafn*

    Email*

    Eftirnafn*

    Sími*

    Skilaboðin