• Mán - Fös 8:00 - 17:00
 • Klettháls 3, 110 Reykjavík
 • +354 540-4980

Fjórhjólabílar / Buggy

Tími til að upplifa!
Staðgreitt
kr.7 360 000

Yamaha YXZ1000R

Yamaha YXZ1000R 2023

Yamaha YXZ1000R: 

Ertu drifin áfram af ævintýraþrá og vilt upplifa alvöru spennu? Þá er nýr YXZ 1000R tæki fyrir þig. Þetta er hreinræktað tryllitæki sem tekur torfæruakstur upp á næsta stig. Þú munnt finna adrenalínið flæða um leið og þú stígur gjöfina í botn.

Með einstakri 5 gíra beinskiptingu leikur þú þér að hámarka aflið og skila hestöflunum ómengað beint út í hjólin. Tilfinningin ómótstæðileg að finna allan þennan kraft bregðast strax við þínum aðgerðum.

Torfæruakstur í YXZ1000R er ógleymanleg upplifun þar sem öll hönnun miðar að því að veita ökumanni og farþega hámarksupplifun á öllu því sem þú vilt upplifa í torfæruakstri. Kraftur, snerpa og fjöðrun gera hverja ferð að ógleymanlegu ævintýri.

Til að hámarka nýtingu á aflinu bíða gripmikil 29“ Big Horn dekk á 14“ felgum eftir skipun um að rífa sig niður í alvöru grip sem skilar akstursupplifun við hverja áskorun sem er engu lík.

Aukahlutir
Yamaha YXZ1000R
Buggy Torfærutæki
Módel týpa YXZ1000R
Ábyrgð 2 ár
Vél
Tegund Fjórgengis, 12 ventlar DOHC, 3 cyl.
Rúmtak 998cc
Hestöfl 113 hp
Eldsneytiskerfi Innspýting
Startari Rafmagn
Kælikerfi Vökvi
Driflína
Gírkassi 5 gíra beinskipting
Drif 2WD, 4WD, driflæsing
Bremsur framan Vökva, 2 diskar
Bremsur aftan Vökva,2 diskar
Fjöðrun
Fjöðrun framan 412 mm stillanlegir demparar
Fjöðrun aftan 432 mm stillanlegir demparar
Dekk framan 29x9-14R
Dekk aftan 29x11-14R
Mál
Hæð 1,834 mm
Lengd 3,121 mm
Breidd 1,626 mm
Lengd milli hjóla 2,300 mm
Lægsti punktur 330 mm
Þyngd m/olíum og fullum tanki af bensín 685 kg / 699 kg
Eldsneytistankur 34 L
Olíutankur 3,4 L

Yamaha YXZ1000R 2023

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

  Nafn*

  Email*

  Eftirnafn*

  Sími*

  Skilaboðin