• Mán - Fös 8:00 - 17:00
 • Klettháls 3, 110 Reykjavík
 • +354 540-4980

Skemmtibátar

Leiktu þér

Yamarin 59 Day Cruiser

Yamarin 59 Day Cruiser

Yamarin 59 Day Cruiser

Yamarin 59 Day Cruiser-inn er ekki eingöngu harðgerður bátsskrokkur því vönduð hönnunin gerir hann sérstaklega meðfærilegan og stöðugan. Þó þetta sé minnsti Cruiserinn þá gefur hann þeim stærri lítið eftir með fallegu útliti og hönnun sem hámarkar notagildi.

Þessi bátur bíður upp á einstaklega skemmtilega notkunarmöguleika. Þægilegur klefi er í stefni, með veglegu stjórnrými og baðaðstöðu, sem gerir öll verðalög auðveldari og þægilegri.

Það er fátt skemmtilegra en að skjótast með góðum vinum út á sjó eða á eftirlætis stöðuvatnið og eyða þar deginum í þægindum.

Helstu kostir

 • Tekk þrep og dekk
 • Tveir opnanlegir gluggar á bolnum
 • Tvískipt skyggni yfir bátnum
 • Siglingasæti með háu baki
 • Dýnur í káetu
 • Þægileg og notadrjúg lýsing um borð
 • Fjórar bátfestingar
 • Siglingaljós
 • 12v innstunga

Allir bátar eru sérpantaðir. Vinsamlegast hafðu samband við sölumenn okkar í síma 540 4980 til að fá upplýsingar um verð og afhendingartíma.

Aukahlutir
Yamarin 59 Day Cruiser
Hraðbátur 59 Day Cruiser
Módel týpa Yamarin 59 Day Cruiser
Ábyrgð 2 ár
Mál
Fjöldi um borð 5 manna
Vélastærðir 80 til 115hp
Lengd 5730mm
Breidd 2200mm
Þyngd 720kg
Eldsneytistankur 91L

Yamaha Sidewinder B-TX LE - 2018 módel

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

Nafn*

Email*

Eftirnafn*

Sími*

Skilaboðin