Yamaha F2,5B utanborðsmótor
Þessi 2,5hp utanborðsmótor er léttasti fjórgengis utanborðsmótorinn frá Yamaha.
Auðvelt er að taka hann með sér og má liggja á þrjá mismunandi vegu án þess að það sé hætta á að olía eða
bensín leki af honum.
Auðvelt að stjórna og létt að starta
Mótorinn er mjög þægilegur og meðfærilegur. Mögulegt er að snúa vélinni í 360° sem getur verið einstakalega þægilegt og auðveldar mjög þegar siglt er við þröngar aðstæður.
Sparneytin mótor með innbyggðum bensíntank, allt í einum pakka.
Áreiðanlegur mótor og kemur þér alla leið.
3-Positgon Oil Leak-Free Storege System sem bíður upp að geyma mótorinn á þrjá mismunadi vegu án hættu á að bensín eða olía leki út. 360°Steering hægt er að snúa mótornum í 360°. TCI Ignition System fyrir áræðileg afköst Auto Decompression System sem auðveldar start.
Kemur í þessum útfærslum:
- Handstart, Stýrishandfang með inngjöf, stuttur leggur(MHS)
- Handstart, Stýrishandfang með inngjöf, langur leggur (MHL)
Almennar slýringar á merkingum fyrir utanborðsmótorum:
- (E) rafstart,
- (M) handstart
- (W) handstart og rafstart,
- (T) Power trim & tilt,
- (D) Handvirkt trim með hjálparpumpu,
- (H) Stýrihandfang með inngjöf
- (S) stuttur leggur 381 mm,
- (L) langur leggur 508 mm,
- (X) extra langur leggur 635 mm
Skrúfa fylgir með öllum mótorum.
Allar utanborðsvélar frá Yamaha eru með 2 ára árbyrgð.
Yamaha á Íslandi er með sérútbúið verkstæði til að þjónusta utanborðsmótora. Með reglulegu
þjónususkoðunum og smurningu er hægt að tryggja framúrskarandi endingu og áreiðanleika Yamaha
utanboðsmótora.