YFM90R barnafjórhjólið er kannski smátt á að líta en það er búið eins og stórt hjól að mörgu leiti s.s. tvöfaldur A-armur, sjálfstæð fjöðrun að framan, bremsudiskar að aftan, CVT skipting og rafstart.
Í Yamaha YFM90R er orkan í hjólinu í fullkomnu jafnvægi við búnaðinn á hjólinu sem gefur þér tækifæri á að vera afslappaðari á hliðarlínunni. Með einföldu A-CDI tengi stillir þú kraftinn sem hjólið getur skilað í samræmi við getu þess sem notar hjólið.
Til að auka öryggi en frekar fyrir yngra fólkið þá er handbremsan á stýringu til að tryggja að hjólið verði þar sem það á að vera.
Fullkomin sjálfskipting auðveldar notanda að sitja hjólið og einbeita sér að því að stýra hjólinu og gefa þar með þeim fullorðnu aukið tækifæri á að slaka á og njóta þess að horfa á yngra fólkið njóta sín.
Helsti búnaður:
- Fullkomin CVT sjálfskipting
- F/N/R gírstöng fyrir skiptingu
- Rafstart
- Keðjudrif
- Handbremsa
- Stilling á inngjöf
- Glussa bremsur að aftan með disk
- Þægileg stjórntæki