• Mán - Fös 8:00 - 17:00
  • Klettháls 3, 110 Reykjavík
  • +354 540-4980

Dráttarvél

Leiktu þér
Staðgreitt
kr.2 560 000

Yamaha Grizzly 700 EPS

Yamaha Grizzly 700 EPS 2022 grænt

2022 Yamaha Grizzly 700 EPS: 

Hörkutólið Grizzly 700 frá Yamaha hefur unnið sér góðan orðstír fyrir að vera eitt harðgerðasta tækið á markaðnum. Tækið auðveldar þér störfin og gerir þér kleift að komast um fjölbreytt landslag án erfiðleika.

Hjólið kemur götuskráð með T3B skráningu

Tækið er drifið áfram af MK II 686cc vél sem skilar öllum þeim krafti sem þú þarft á að halda til að takast á við erfið verkefni. Grizzly 700 er hannað til að standast álagið með þér við erfiðar aðstæður, auk þess að skila fallegu og kröftugu tæki þar sem hugsað er fyrir öllum smáatriðum.  Tækið kemur með LED ljósum og einnig halógenljósi fyrir öflugri lýsingu. Og 26 tommu dekkin gefa hörku-gott grip.

Helsti búnaður:

  • Öflug 686cc SOHC 4-strokka vél
  • Framúrskarandi hönnun þar sem öllu er haganlega komið fyrir
  • Yamaha Ultramatic® CVT sjálfskipting
  • Yamaha On-Command® 2WD, 4WD, 4WD með driflæsingu
  • Sjálfstæð long-travel stillanleg fjöðrun
  • Yamaha rafmagnsstýri (EPS models)
  • Bremsudiskar að framan og aftan með 2-ventla bremsudælum
  • Maxxis 26-tommu dekk, 26x8x12 framan; 26x10x12 aftan
  • 12″ Stálfelgur
  • Stafrænt mælaborð og þrjú geymsluhólf.
  • LED ökuljós; central work light (EPS models)
  • Burðargeta samtals 140kg á framgrind og afturgrind
  • 680kg dráttargeta og spil að framan

*Afborganir miðast við Lykillán fyrir 75% af kaupverði til 60 mánaða frá Lykli fjármögnun. Vextir miðast við 8,5% breytilega vexti og eru tengdir við eins mánaða reibor vexti. Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér lánaskilmála Lykillána á heimasíðu Lykils www.lykill.is.

Árleg hlutfallstala kostnaðar – ÁHK 10,5%

Aukahlutir
Grizzly 700 EPS
Fjórhjól Fjórhjól
Módel týpa Grizzly 700 EPS
Ábyrgð 5 ár
Skráning Hvít númer - götuskráð
Vél
Tegund Fjórgengis, 4 ventlar DOHC, 1 cyl
Rúmtak 686cc
Hestöfl 49hp
Eldsneytiskerfi Innspýting
Startari Rafstart
Kælikerfi Vökva
Driflína
Gírkassi Sjálfskipting
Drif 4x2,4x4, H og L drif, 100% læsanlegt Reim
Bremsur framan Vökva, 2 diskar
Bremsur aftan Vökva, 2 diskar
Fjöðrun
Fjöðrun framan 180mm
Fjöðrun aftan 230mm
Dekk framan 26x8-12R
Dekk aftan 26x10-12R
Mál
Hæð 1.253 mm
Lengd 2070 mm
Breidd 1.230 mm
Sætishæð 860mm
Lengd milli hjóla 1.253mm
Lægsti punktur 275 mm
Þyngd 307 kg blautvikt
Eldsneytistankur 18 L
Burðargeta
Burðargeta framgrind 50 kg
Burðargeta afturgrind 90 kg
Stýrisbúnaður
Stýrisbúnaður Rafmagnsstýri - tannstöng með rafmagnsmótor

Yamaha Sidewinder B-TX LE - 2018 módel

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

    Nafn*

    Email*

    Eftirnafn*

    Sími*

    Skilaboðin