Yamaha F100F L utanborðsmótor
Nýjast tækni YAMAHA í 4-stroke utanborðsmótorum er að skila framúrskarandi árangri og afli þökk sé 16 ventla Single Overhead Camshaft (SOHC) sem skilar einstaklega snarpri hröðun. Loftinntak og útblásturskerfi auðveldar vinnslu og einstakt multi-point EFI (Electronic Fuel Injection) innspýtingarkerfi skilar góðri eldsneytisnýtingu.
Einnig er vert að nefna sérstaka eiginleika líkt og PrimeStart™, öflugan alternator sem gefur möguleika á öflugra úttaki á rafmagni.
Nokkrir af öðrum eiginleiku þessa utanborðsmótors eru:
- EFI for cleanliness, efficiency and economy
- 16-valve engine layout aids performance
- Compatible with Yamaha Digital Network Gauges
- PrimeStart™ system for easy starting
- Variable trolling RPM
- Wide Range Power Trim & Tilt
- Yamaha Customer Outboard Protection (Y-COP) option
- Optional Tilt Limiter system
- Single-action steering friction (Tiller models)
- High-output alternator
- Shallow Water Drive for cruising close inshore
- Fresh Water Flushing system