• Mán - Fös 8:00 - 17:00
  • Klettháls 3, 110 Reykjavík
  • +354 540-4980

Buggy torfærutæki

Tími til að upplifa!
Staðgreitt
kr.6 440 000

Yamaha Wolverine RMAX™2 1000 LE

Yamaha Wolverine® RMAX™2 LE 1000

Wolverine RMAX™2 LE 1000 er einstaklega fjölhæft og öflugt torfærutæki hvort sem það er notað í leik eða starfi. Þetta torfærutæki býr yfir urrandi krafti sem auðvelt er að nýta með snapri innspýtingu og góðri skiptingu. Hvort sem farið er hratt yfir eða krönglast yfir erfiðustu torfærurnar þá er stýring og sérstaklega fjöðrun enn eitt dæmið um hvernig Yamaha byggir upp framúrskarandi tæki.

Akstur í tærfum og vegleysum á Wolverine RMAX™2 LE 1000 er upplifun sem þú mannst eftir. Öll hönnun miðar að því að veita ökumanni og farþega hámarksupplifun á öllu því sem þú vilt upplifa í torfæruakstri. Kraftur, snerpa og fjöðrun gera hverja ferð að ógleymanlegu ævintýri.

Til að hámarka nýtingu á aflinu bíða gripmikil AT30“ Maxxis Carnivore á 14“ felgum eftir því að rífa þetta torfærutæki áfram í gegnum spennandi og fjölbreyttar akstursaðstæður.

Aukahlutir
Yamaha RMAX™2 1000 LE
Buggy Torfærutæki
Módel týpa RMAX™2 1000 LE
Ábyrgð 2 ár
Vél
Tegund Fjórgengis DOHC, 2 cyl.
Rúmtak 999cc
Hestöfl 108 hp
Eldsneytiskerfi Innspýting
Startari Rafmagn
Kælikerfi Vökvi
Driflína
Gírkassi Sjálfskipt - Reimdrifin
Drif 2WD, 4WD, driflæsing
Bremsur framan Vökva, 2 diskar
Bremsur aftan Vökva,2 diskar
Fjöðrun
Fjöðrun framan Stillanlegir FOX 2.0 iQS - 361mm slaglengd
Fjöðrun aftan Stillanlegir FOX 2.0 iQS - 429mm slaglengd
Dekk framan 30 x 10.00R-14 Maxxis® Carnivore™
Dekk aftan 30 x 10.00R-14 Maxxis® Carnivore™
Mál
Hæð 1,975 mm
Lengd 3,030 mm
Breidd 1,680 mm
Lengd milli hjóla 2,202 mm
Lægsti punktur 350 mm
Þyngd m/olíum og fullum tanki af bensín 930 kg
Eldsneytistankur 35 L
Olíutankur 5,5 L

Yamaha Wolverine RMAX™2 1000 LE 2023

Svona getur þú náð í okkur

Senda fyrirspurn

    Nafn*

    Email*

    Eftirnafn*

    Sími*

    Skilaboðin