Yamaha YZ450F:
Ný árgerð af þessu einstaka MOTOCROSS hjóli sem er eitt öflugasta motocrosshjól í 450cc flokknum sem er í boði í dag. Þetta er hjólið sem hefur orðið Íslandsmeistari í MXOPEN 2020,2021. Hjólið hefur einstaka akstureiginleikar, góða öfluga fjöðrun og fullt að krafti til að skila fljúga sem hraðast í gegnum brautirnar eða slóðanna. Startstilling – Launch Controle sem kveikt er á með takka á stýrinum. Til að ná alltaf besta startinu.
Með vandaðri og nákvæmri hönnun er vél, pústkerfi og bensíntank þjappað saman af nákvæmni til að draga þyngd nær miðju hjólsins. Þetta eykur akstureiginleika til muna og gefur einstaka tilfinningu við stjórnun á hjólinu. YAMAHA er leiðandi í hönnun á MOTOCROSS hjólum og er eini framleiðandinn sem fer þessa leið sem setur þetta hjól í algjöran sérflokk.
YAMAHA YZ450F í hnotskurn:
- 450cc DOHC 4 ventla, 1 cylender fjórgengismótor
- 57Hp
- Bein innspýting
- Rafstart
Rafstart Rafstart með lithium-ion rafgeymi.
Power tune app til að stilla mótorinn
Mögulegt er stilla og stjórna vinnslu á mótornum, s.s. kveikjutíma, viðbragð við inngjöf o.fl. með YAMAHA Power tuner app í símanum, kíktu á myndbandið. Hægt er að búa til mismunandi möpp fyrir mismunandi aðstæður og skipta má milli tveggja í akstri með Mapp takk á stýrinu. Appið er sett upp í snjallsíma og tengist hjólinu með auðveldum hætti. Appið er einfallt og þægilegt í notkun þannig að hver sem getur stillt afl og eiginleika vélar fyrir sinn aksturstíl.
Mapp takki, með takka á stýrinu er mögulegt að skipta milli tveggja mappa í akstri. Hver og einn getur sett upp mörg möpp sem henta akstri við ólíkar aðstæður og valið á milli hvaða tveggja mappa er hægt að skipta á milli með hnappnum.
Launch Control, hjálpar þér að ná alltaf besta startinu.