Description
VETRARSKOÐUN FYRIR YAMAHA VÉLSLEÐA
YAMAHA býður eigendum Yamaha vélsleða vetrarskoðun til að tryggja að
sleðinn sé tilbúinn fyrir veturinn.
Skoðunin innifelur smurningu og góða skoðun á ástandi sleðans. Eigandi fær í
hendur ástandsskýrslu að skoðun lokinni, þar sem allt sem talið er þarfnast
lagfæringar er skráð. Við getum að sjálfsögðu gert tilboð í lagfæringar, sé þess
óskað.
INNIFALIÐ Í VETRARSKOÐUN
- Skipt um olíu og olíusíu í fjórgengisvélum
- Skipt um olíu á gír
- Smurt í legur og smurkopp á búkka
- Lega við hraðamæladrif skoðuð og hún smurð
- Skipt um kerti í tvígengisvélum
- Skíði skoðuð og ending karbíta metin
- Ljós yfirfarin
- Bremsubúnaður yfirfarinn
- Spindlar að framan smurðir
- Púst yfirfarið
BÓKAÐU TÍMA
Hafðu samband í síma 540 4980 til að bóka tíma í vetrarskoðun.
Einnig geturðu sent póst á info@yamaha.is og við finnum fyrir þig tíma sem
hentar.
Reviews
There are no reviews yet.