Description
Yamaha YXZ1000 GYTR Racing Kit Stage 1
GYTR Racing Kit Stage 1 inniheldur allan skyldu búnað byggt á FIA (Fédération Internationale de l’Automobile) T4 reglugerðum fyrir Side-By-Side buggy bíla. Með þessum búnað er Yamaha YXZ1000 buggy bíllinn klár til að keppa í flestum keppnum undir National Sports Authorities og FIM. Plug-and-Play hönnun gerir ísetningu einfaldari þar sem engin suða eða breytingar á grind er þörf. GYTR Racing Kit býður ekki bara uppá að bæta aksturseiginleika bílsins en einnig færni bæði reyndra ökumanna og byrjenda.
GYTR Er keppnislínan úr smiðju Yamaha og stendur fyrir Genuine Yamaha Technology Racing
- Bolt-on FIA Vottað öryggisbúr powder-coated í svörtum lit
- Sparco EVO keppnistólar úr easy-to-clean Skai efni og sérhönnuðum sætisfestingum
- 6 Punkta öryggisbelti
- Powder-coated Ál toppur og eldvarnar hliðar
- Loftun í toppnum fyrir meiri kælingu á vatnskassa
- Aukadekkja festing fyrir 2 auka dekk
- Rafknúinn aðalrofi
- Víraloom með rofaborði sem hægt er að tengja 7 aukahluti við eins og til dæmis GPS, talstöð eða Aukaljós (aukahlutir fylgja ekki með)
- Sérhönnuð net í hliðarhurðar
- Aurhlífar framan og aftan
- 4mm ál Skid plötur
- 6mm ál Skid plötur hjá bensíntank
- Dráttaraugu að framan og aftan
- Sætisbelta klippur
- Bólstrún í öryggisbúr
- Handvirkt slökkvitæki (FIA 8865-2015 Vottað)
- Mælaborð fyrir auka ökumann
- LED öryggisljós á aftast á toppinn
- FIA skyldu öryggis límmiðar
Verð er án ísetningar
Reviews
There are no reviews yet.